Mariugata_hus_bak

Maríugata

20 nýjar íbúðir í vistbyggðinni Urriðaholti

Búseti byggir við Maríugötu

Framkvæmdir standa nú yfir á byggingu 20 íbúða húss við Maríugötu í Urriðaholti, sem er fyrsta umhverfisvottaða hverfið á Íslandi. Maríugata er í útjaðri hverfisins og stutt er í útivistarperlur, golfvelli og lífríkið við Urriðavatn. Framkvæmdir hófust í ársbyrjun 2022 og er áætlað að sala búseturétta á síðasta ársfjórðungi þessa árs.

Sjálfbært og vistvænt samfélag

Hugmyndafræði Urriðaholts er að íbúabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólks í sátt við umhverfið og náttúruna. Tryggt er að byggingar á svæðinu stuðli að mannvænu og sjálfbæru samfélagi sem hafi sem minnst neikvæð áhrif á umhverfið.

Fréttir

Af framkvæmdum og sölu