Yfirlit og verð

Athugið að verð á búseturéttum og mánaðargjaldi er birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Búsetugjöldin taka mið af áætlun sem mun leiðréttast þegar raungjöld falla til og komið er endanlegt fasteigna- og brunabótamat á eignirnar sem og gjöld vegna reksturs sameignar eftir stofnun búsetufélags.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi eru afborganir lána, fasteignagjöld, hiti, hússjóður, húseigendatrygging, brunatrygging, þjónustugjald og viðhaldssjóðir. Allur rekstur er innifalinn nema rafmagn í íbúðinni.

Tveggja herbergja íbúðir

Íbúð á jarðhæð fylgir sérafnotareitur og svalir íbúðum á annarri, þriðju og fjórðu hæð sem snúa í suðvestur. Geymsla fylgir öllum íbúðum 5,7 til 6,6 m² að stærð.

Íbúð nr. stærð í m² þar af geymsla m² Búseturréttur kr. Mögulegt lán kr. Búsetugjald kr.
103 59,7 6,6 8.962.000 4.481.000 198.855
203 57,9 5,7 8.587.000 4.293.500 190.157
303 58,1 5,9 8.746.000 4.373.000 192.891
403 58,1 5,9 8.905.000 4.452.500 195.544

Þriggja herbergja íbúðir

Íbúð á jarðhæð fylgir sérafnotareitur og svalir íbúðum á annarri, þriðju og fjórðu hæð sem snúa í suðvestur. Geymsla fylgir öllum íbúðum 6,6 til 8,1 m² að stærð.

Íbúð nr. stærð í m² þar af geymsla m² Búseturréttur kr. Mögulegt lán kr. Búsetugjald kr.
102 83,4 7,2 12.623.000 6.311.500 258.054
202 82 7 12.286.000 6.143.000 252.182
204 81,8 6,8 12.455.000 6.227.500 254.754
302 81,6 6,6 12.539.000 6.269.500 255.999
304 82,5 7,5 12.623.000 6.311.500 257.689
402 83,1 8,1 12.707.000 6.353.500 259.258
404 82,1 7,1 12.791.000 6.395.500 260.180

Fjögurra herbergja íbúðir

Íbúð á jarðhæð fylgir sérafnotareitur og svalir íbúðum á annarri, þriðju og fjórðu hæð sem snúa í suðvestur. Bílskúrar fylgja öllum íbúðum nema íbúð 201, 23,3 m² að stærð. Geymsla fylgir þeirri íbúð, 9,7 m² að stærð.

Íbúð nr. stærð í m² þar af bílskúr/geymsla m² Búseturréttur kr. Mögulegt lán kr. Búsetugjald kr.
101 120,1 23,3 15.987.000 7.993.500 321.506
201 106,4 9,7 13.969.000 6.984.500 290.532
205 122,6 23,3 15.524.000 7.762.000 309.193
301 120 23,3 15.633.000 7.816.500 313.470
305 122,6 23,3 15.725.000 7.862.500 317.150
401 120 23,3 15.820.000 7.910.000 321.427
405 122,6 23,3 15.987.000 7.993.350 322.454

Fimm herbergja íbúðir

Báðum íbúðum fylgir endabílskúr, 23,3 m² að stærð. Á íbúðunum eru svalir sem snúa í suðvestur. Íbúðirnar eru báðar á fimmtu hæð.

Íbúð nr. stærð í m² þar af bílskúr m² Búseturéttur kr. Mögulegt lán kr. Búsetugjald kr.
501 128,1 23,3 16.497.000 8.248.500 328.279
502 128,1 23,3 16.848.000 8.424.000 333.584